Persónuverndarfulltrúi fyrir þitt fyrirtæki

Er ekki kominn tími til þess að taka persónuverndina föstum tökum?

Vertu framúrskarandi ábyrgðaraðili

Bókaðu þarfagreiningu hjá okkur

Þjónustusamningur um persónuverndarfulltrúa

Gerðu þjónustusamning við okkur og vertu framúrskarandi ábyrgðaraðili

Skylt er að tilnefna persónuverndarfulltrúa hjá öllum stofnunum og sumum fyrirtækjum. Ef meginstarfsemi fyrirtækja felur í sér vinnsluaðgerðir sem krefjast, vegna eðlis síns, umfangs og/eða tilgangs, umfangsmikils, reglubundins og kerfisbundins eftirlits með skráðum einstaklingum er þeim skylt að tilnefna persónuverndarfulltrúa. 

Meginstarfsemi ábyrgðaraðila

Hvað felur meginstarfsemi fyrirtækisins í sér?

Vinnsla persónuupplýsinga þarf að vera einn af lykilþáttum í starfsemi fyrirtækisins þ.e.a.s. þegar vinnsla persónuupplýsinga er órjúfanlegur þáttur í starfseminni. Ábyrgðaraðili þarf að meta það hverju sinni hvort vinnsla persónuupplýsinga sé umfangsmikil. Best er að fá utanaðkomandi aðila til þess að meta umfang vinnslunnar. Að sama skapi þarf að meta hvort fyrirtækið viðhefur reglulegt og kerfisbundið eftirlit. Dæmi um slíkt er annars vegar vinnsla persónuupplýsinga í tengslum við meðlimaaðild hjá fyrirtækjum og hins vegar notkun öryggismyndavéla. Ábyrgðaraðilar mega tilnefna utanaðkomandi persónuverndarfulltrúa. 

  • – Umfangsmikla vinnslu persónuupplýsinga
  • – Reglulegt og kerfisbundið eftirlit

Sérfræðingar í persónuvernd

Tilnefndu okkur sem persónuverndar-fulltrúa fyrirtækisins

Áhættumat

Mat á áhrifum á persónuvernd

reglufylgni 

þjálfun starfsfólks

vitundarvakning um persónuvernd

efling persónuverndarmenningar

úttektir á stöðu persónuverndar

vinna með eftirlitsstjórnvaldinu

tengiliður við eftirlitsstjórnvaldið

hugsum um persónuvernd

Vitundarvakning um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga hjá ábyrgðaraðilum

Okkur er umhugað um persónuvernd. Friðhelgi einkalífsins er veitt vernd í 71. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944. Það er því um vernd grundvallarréttinda og frelsis einstaklinga að ræða þegar vísað er til persónuverndar. Við aðstoðum fyrirtæki við að verða framúrskarandi ábyrgðaraðilar í persónuvernd, þannig að tekið sé eftir. Viðskiptavinir kunna að meta fyrirtæki sem láta sér annt um réttindi þeirra og taka skyldur sínar þar að lútandi alvarlega. Er þitt fyrirtæki framúrskarandi í persónuvernd? 

Vinnsla persónuupplýsinga

Rafræn vöktun

Viðkvæmar persónuupplýsingar og vinnsla þeirra

Fræðsluskylda

hafðu samband við okkur

Vertu framúrskarandi ábyrgðaraðili 

Hafðu samband við okkur og bókaðu fund. Fyrsta viðtal kostar ekkert. Í framhaldinu gerum við úttekt á stöðu persónuverndar í fyrirtækinu og ákveðum framhaldið í sameiningu. Það eru yfirleitt margir möguleikar í stöðunni en aðalatriðið er að fyrirtækið uppfylli kröfur persónuverndarlaga. Ef allir starfsmenn eru meðvitaðir um persónuvernd og fylgja þeim ferlum sem við búum til, ef þeir eru ekki þegar til staðar, þá verður fyrirtækið framúrskarandi í persónuvernd. Hlökkum til að heyra frá þér. 

hafðu samband

11 + 6 =

FBG ráðgjöf ehf.
779-0900
fbg@fbg.is

skrifstofutímar

Daglega frá – 09:00 am til 17:00 pm

FBG ráðgjöf ehf.

kt.: 450917-0440

Vsk.: 129215

Hafa samband

Heimilisfang

779-0900

fbg@fbg.is

Copyright © 2024 FBG ráðgjöf ehf. Allur réttur áskilinn.